1 3

Biofit

Nicotinamide Mononucleotide (NMN)

Nicotinamide Mononucleotide (NMN)

7.990 kr
7.990 kr
Tilboð Uppselt
Quantity

Kostir

  • Styður við heilbrigða öldrun- Rannsóknir hafa sýnt að NMN styður við DNA viðgerðir og styður við Sirtun genin sem hafa verið tengd heilbrigðri öldrun.
  • Rannsóknir hafa sýnt að NMN getur stutt aldurstengda líkams  orkuframleiðslu.
  • Styður NAD + framleiðslu líkamans.

NMN er framleitt í Bandaríkjunum og er próf með tilliti til hreinleika og virkni.

Lýsing

Nicotinamide Mononucleotide (NMN) er náttúrulegt efnasamband sem er að finna í litlu magni í mannslíkamanum og er að finna í litlu magni í sumum matvælum. NMN hefur reynst vel til upptöku í líkamanum og styðja við NAD+ gildi í lifur og vöðvavef.

Nýlegar rannsóknir hafa bent til þess að NMN geti stutt við heilbrigða hjartastarfsemi, orkuframleiðslu, heilbrigði heilans og augn- og beinheilsu. Ein af mest spennandi niðurstöðum NMN rannsókna er að þær gætu stutt við DNA viðgerðir og stuðlað að SIRTUIN genunum sem talið er að gegni hlutverki í heilbrigðri öldrun og langlífi.

 

Ráðlagður skammtur

Almennt ráðlagður skammtur af NMN er einhvers staðar á milli 250 – 1500 mg á dag. Þar sem þetta er dýrt efnasamband í framleiðslu og kostnaður mikill, mælum við með 250 – 500 mg skammti á dag.

NMN hefur stuttan helmingunartíma, svo til að halda NAD+ gildum háum eins stóran hluta dagsins og mögulegt er er mælt með því að taka eitt 125 mg hylki þegar þú vaknar og annað síðdegis ef þú tekur 250 mg á dag.

Aukaverkanir

Þó að NMN sé nokkuð nýtt af nálinni og rannsóknir enn í gangi, hafa rannsóknir sem gerðar hafa verið hingað til sýnt að það er mjög öruggt til inntöku.

Aukaverkanir eru sjaldgæfar en í sumum tilvikum hefur verið greint frá kláða, sundli, svitamyndun og ógleði. Vinsamlegast ráðfærðu þig við lækninn áður en þú tekur NMN.

 

Sjá alla vörulýsingu