1 4

Biofit

Essential Amino Acids

Essential Amino Acids

3.490 kr
3.490 kr
Tilboð Uppselt
quantity

Kostir

• INNIHELDUR ALLAR NAUÐSYNLEGAR AMÍNÓSÝRUR - Þetta fæðubótarefni veitir allar 9 nauðsynlegu amínósýrurnar sem líkaminn getur ekki búið til sjálfur og verður að fá úr fæðu.
• Nauðsynlegt fyrir allskonar starfsemi líkamans - Níu nauðsynlegu amínósýrurnar eru nauðsynlegar fyrir marga líkamsferla eins og að byggja upp prótein og mynda hormón og taugaboðefni .
Essential Amino fæðubótaefnið okkar er framleitt í Bandaríkjunum og er prófað með tilliti til hreinleika og virkni .


Lýsing

Amínósýrur eru oftast þekktar sem byggingareiningar próteina og eru efnasambönd sem gegna mörgum mikilvægum hlutverkum í líkamanum, allt frá byggingu próteina til myndun hormóna og taugaboðefna. Essential Amino Acids eru 9 amínósýrurnar sem líkaminn getur ekki myndað sjálfur og verður að fá í gegnum fæðu.

Double Wood's Essential Amino Acid fæðubótaefnið inniheldur allar 9 nauðsynlegu amínósýrurnar: L-Leucine, L-Lysine, L-Threonine, L-Valine, L-Isoleucine, L-Phenylalanine, L-Histidin, L-Tryptophan, L-Methionine .


Ráðlagður skammtur

Við mælum með skammti á bilinu 3-10 hylki á dag eftir því hversu próteinríkt mataræði þitt er. Við mælum ekki með því að fara yfir 12 hylki á dag.


Aukaverkanir

Nauðsynlegar amínósýrur eru sömu tegundir og finnast í mataræði og eru þar af leiðandi mjög öruggar og þolir líkaminn vel. aukaverkanir eru afar sjaldgæfar. Stundum er greint frá óþægindum í meltingarvegi sem aukaverkun ef stórir skammtar eru teknir á fastandi maga, en er að öðru leyti sjaldgæft.

Sjá alla vörulýsingu